18.8.2007 | 21:59
Bestu þakkir........
Ég vill þakka öllum þeim sem hafa stutt okkur í að byggja félagið, Víkingar. þetta verður vonandi að veruleika að við fáum gott svæði fyrir æfingar á hjólum. Ég vill lika þakka tóta fyrir að stiðja vel við bakið á okkur þó hann sé á sjúkrahúsi, og ég hlakka til þegar þú kemur í hópinn sem number one. bestu bata kveðjur
BUBBI S
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.